Dear Abandonia visitors: Help us keep Abandonia free with a small donation. Abandonia is like an old gaming arcade with only original games. Abandonia helps you have fun four hours and years. If Abandonia is useful to you, please help us forget fundraising and get back to Abandonia.


When Abandonia was founded it was to collect and present all old games where the copyright protection had been abandoned, hence the term ’abandonware’ and the site name Abandonia.com. We are still keeping the site open and free and will appreciate your support to help it stay that way.

‐ Thank you from the Abandonia Team

We are trying to make it easy for people in every country to donate. Please let us know how we could make it easier for you.

Please give whatever you can to help us.

Amount: Currancy:

or
select language!
Icelandic
password:
not a member yet? register here! forgot your password? reset here!

Archives

Date
17-01-2005
Ok, ég tók í þetta skipti tvo í einu ;) ég þýddi semsagt Sensible Soccer og Skate or Die! tveir magnaðir leikir sem ég vona að sem flestir muni downloada, eða niðurhlaða, einsog maður segir víst á íslensku.... enjoy!! :)
posted by Dorie // 17-01-2005 // permalink
 
 
18-01-2005
Hann Kosta okkar á afmæli í dag, hann er orðinn 23 ára!! Fyrir hönd íslensku Abandoniu óska ég skapara veldisins (þ.e. Abandoniu) innilega til hamingju með afmælið!! *faðmlag*
posted by Puffin // 18-01-2005 // permalink
 
 
Legend of Kyrandia
AshlandeR er hér með sína fyrstu þýðingu! Vel gert, kökur fyrir AshlandeR!! ;) Hann þýddi leikinn Legend of Kyrandia, sem er frábær ævintýraleikur, og ég mæli eindregið með honum! Þessi leikur ætti ekki að fara framhjá neinum. Endilega tékkið á honum!!
posted by Puffin // 18-01-2005 // game // Hermar // permalink
 
 
Shadows of Mordor
Jæja, komið allt of langt síðan ég þýddi síðast. (Það vantar einhvern með svipu til að „hvetja“ mig áfram :P) En hvað sem því líður, þá er ég kominn aftur, og setti inn þýðingu á Shadows of Mordor, sem er textabyggður leikur frá árinu 1988, og eins og vanalega þá mæli ég sterklega með honum (sem og öllum leikjunum á síðunni)
posted by The_EgAt // 19-01-2005 // downloadable // game // Borðspil // permalink
 
 
22-01-2005
Ég drattaðist nú til að þýða tvo RPG í viðbót! Þetta eru leikirnir Faery Tale Adventure og Faery Tale Adventure 2: The Halls of the Dead. Þessir leikir voru upphaflega hugsaðir sem kynningarleikir að RPG leikjum, en þrátt fyrir það eru þeir krefjandi og mjög svo skemmtilegir. Ekki láta þennan framhjá þér fara ;)
posted by Puffin // 22-01-2005 // permalink
 
 
Legend of Kyrandia 2 - Hand of Fate
Jæja kæru vinir, nær og fjær. Hann AshlandeR þýddi nú umfjöllunina fyrir leikinn Legend of Kyrandia 2 - Hand of Fate. Þetta er annar leikurinn í Kyrandia þrílógíunni, æðislegir point'n'click ævintýraleikir, sem ég mæli með fyrir alla sem eru á annað borð eitthvað fyrir ævintýri. Stórkostleg grafík og frábær tónlist. Kíkið á þennan ;) *kökur fyrir AshlandeR*
posted by Puffin // 27-01-2005 // downloadable // game // Borðspil // permalink
 
 
30-01-2005
Kæru lesendur. Mér þykir fyrir því hversu fáar þýðingar ég hef sett upp núna síðastliðnu daga. Málið er, að ég hef hreinlega ekki haft tíma. Ég er á kafi í prófum, verkefnum, ritgerðum og vinnu, og ég veit að það sama gildir hjá mörgum öðrum þýðendum. En ég lofa því að strax og ég sjái til sólar, mun ég vera extra dugleg að þýða fyrir ykkur, kæru vinir. Með baráttukveðju; Puffin.
posted by Puffin // 30-01-2005 // permalink
 
 
31-01-2005
Vegna fréttarinnar sem ég setti upp í gærkvöldi, fékk ég hræðilega sektarkennd. Þannig að ég vaknaði í nótt, og þýddi hvorki meira né minna en 8 umfjallanir. Núna hafa allir King's Quest leikirnir bæst inn á síðuna okkar. King's Quest - Quest for the Crown VGA, King's Quest 1 - Quest for the Crown, King's Quest 2 - Romancing the Stones VGA, King's Quest 2 - Romancing the Throne King's Quest 3 - To Heir is Human, King's Quest 4 - The Perils of Rosella, King's Quest 5 - Absence Makes the Heart go Yonder og King's Quest 6 - Heir Today, Gone Tomorrow. Þetta eru frábærir ævintýraleikir, og nokkrar endurgerðir. Ég hvet alla ævintýraunnendur til þess að kíkja á þessa, þeir eru hreint út sagt frábærir ;) Ég kveð að sinni!
posted by Puffin // 31-01-2005 // permalink
 
 
Ninja Casino Games


Your Ad Here