Legend of Kyrandia 2 - Hand of Fate
Jæja kæru vinir, nær og fjær. Hann AshlandeR þýddi nú umfjöllunina fyrir leikinn Legend of Kyrandia 2 - Hand of Fate. Þetta er annar leikurinn í Kyrandia þrílógíunni, æðislegir point'n'click ævintýraleikir, sem ég mæli með fyrir alla sem eru á annað borð eitthvað fyrir ævintýri. Stórkostleg grafík og frábær tónlist. Kíkið á þennan ;) *kökur fyrir AshlandeR*
posted by Puffin // 27-01-2005 // downloadable // game // Borðspil // permalink