Home Alone 2 - Lost In New York
Update fyrir svefninn. Ég þýddi snögglega leikinn Home Alone 2 - Lost in New York, byggður á samnefndri kvikmynd (sem er reyndar ein af mínum uppáhalds!). Þú leikur Kevin, sem fer í vitlausa flugvél og endar í New York. Frábær arcade leikur, sem ég mæli eindregið með. En jæja krakkar, stay tuned!! :D
posted by Puffin // 11-01-2005 // downloadable // game // Action // permalink