30-01-2005
Kæru lesendur. Mér þykir fyrir því hversu fáar þýðingar ég hef sett upp núna síðastliðnu daga. Málið er, að ég hef hreinlega ekki haft tíma. Ég er á kafi í prófum, verkefnum, ritgerðum og vinnu, og ég veit að það sama gildir hjá mörgum öðrum þýðendum. En ég lofa því að strax og ég sjái til sólar, mun ég vera extra dugleg að þýða fyrir ykkur, kæru vinir. Með baráttukveðju; Puffin.
posted by Puffin // 30-01-2005 // permalink