Shadows of Mordor
Jæja, komið allt of langt síðan ég þýddi síðast. (Það vantar einhvern með svipu til að „hvetja“ mig áfram :P) En hvað sem því líður, þá er ég kominn aftur, og setti inn þýðingu á Shadows of Mordor, sem er textabyggður leikur frá árinu 1988, og eins og vanalega þá mæli ég sterklega með honum (sem og öllum leikjunum á síðunni)
posted by The_EgAt // 19-01-2005 // downloadable // game // Borðspil // permalink