31-01-2005
Vegna fréttarinnar sem ég setti upp í gærkvöldi, fékk ég hræðilega sektarkennd. Þannig að ég vaknaði í nótt, og þýddi hvorki meira né minna en 8 umfjallanir. Núna hafa allir King's Quest leikirnir bæst inn á síðuna okkar. King's Quest - Quest for the Crown VGA, King's Quest 1 - Quest for the Crown, King's Quest 2 - Romancing the Stones VGA, King's Quest 2 - Romancing the Throne
King's Quest 3 - To Heir is Human, King's Quest 4 - The Perils of Rosella, King's Quest 5 - Absence Makes the Heart go Yonder og King's Quest 6 - Heir Today, Gone Tomorrow. Þetta eru frábærir ævintýraleikir, og nokkrar endurgerðir. Ég hvet alla ævintýraunnendur til þess að kíkja á þessa, þeir eru hreint út sagt frábærir ;) Ég kveð að sinni!
posted by Puffin // 31-01-2005 // permalink