Dear Abandonia visitors: Help us keep Abandonia free with a small donation. Abandonia is like an old gaming arcade with only original games. Abandonia helps you have fun four hours and years. If Abandonia is useful to you, please help us forget fundraising and get back to Abandonia.


When Abandonia was founded it was to collect and present all old games where the copyright protection had been abandoned, hence the term ’abandonware’ and the site name Abandonia.com. We are still keeping the site open and free and will appreciate your support to help it stay that way.

‐ Thank you from the Abandonia Team

We are trying to make it easy for people in every country to donate. Please let us know how we could make it easier for you.

Please give whatever you can to help us.

Amount: Currancy:

or
select language!
Icelandic
password:
not a member yet? register here! forgot your password? reset here!

Download Death Sword

Death Sword
 
Producer:
Publisher:
Year:
Keywords:
Size:
49 kb
Compability:

 

Download




Death Sword er PC útgáfa af Barbarian sem var mikill hittari á níunda áratugnum. Leikurinn, sem ég kynntist fyrst á C64 tölvunum, snýst um það að tveir sterkir bardagamenn berjast við hvorn annan með sverðunum sínum. Persónurnar í leiknum voru stórar og gátu gert mörg mismunandi brögð. Barbarian var gefinn út á þeim tíma sem epískar kvikmyndir og teiknimyndasögur tröllriðu öllu og ber leikurinn óneitanlega keim af því.

Það voru tvær mismunandi útgáfur í leiknum en spilunin var sú sama í þeim báðum. Í annari þeirra berst þú við stöðuvatn og skóg en hin hefur að geyma annan söguþráð. Zack, sem er vondur galdrakarl, hefur rænt fallegri prinsessu og það þarf sko alvöru hetju til að bjarga henni. Þú verður að sigra átta af bardagamönnum Zacks áður en þú færð að berjast við Zack í kastalanum hans og bjarga prinsessunni. Þarftu betri sögu? Ef einhverjum finnst sagan svipa til sögunnar í fyrstu Conan The Barbarian myndinni (með Arnold Schwartzenegger í aðalhlutverki) þá hefur hann sko ekki rangt fyrir sér. Tónlistinn í leiknum svipar meira að segja til tónlistarinnar í myndinni.

Death Sword er í raun og veru báðir Barbarian leikirnir runnir saman í einn. Í byrjun færðu að velja hvorn hlutann þú vilt spila. Þrátt fyrir að PC útgáfan sé ekki jafn góð og C64 útgáfan er samt gaman að spila leikinn. Grafíkin og tónlistin er góð miðað við CGA grafík og að leikurinn notast við innbyggða PC hátalarann. Stjórnunin er stærsta vandamálið og var hönnuð með stýripinna í huga. Eins og í mörgum leikjum sem hafa verið færðir yfir á PC úr öðrum tölvum þarftu að stjórna með átta tökkum (U,I,O,J,K,N,M) og vinstri Shift er skottakkinn. Ef þú ert ekki með stýripinna þá á þér örugglega eftir að finnast erfitt að spila leikinn út af stjórnuninni.

Ef að stjórnun er ekkert vandamál fyrir þig eða ef þú átt stýripinna skaltu endilega prófa Death Sword og ekki láta það koma þér á óvart þó að þú límist við skjáinn, sveiflandi skjáinn á meðan æðarnar í þér fyllast af adrenalíni.


advertisment

Reviewed by: marko river / Screenshots by: marko river / Uploaded by: marko river / Translated by: gorkur / share on facebook
 

User Reviews

If you like this game, you will also like

 
genre:
Action
theme:
perspective:
Ninja Casino Games


Your Ad Here