Quest for Glory 1
Jæja, ég þýddi og bætti við leiknum Quest for Glory 1. Planið var nú að þýða báða Quest for Glory leikina á síðunni, en þreytan yfirtók mig og ég er um það bil að sofna. Þannig að ég þýði hinn bara eins fljótt og ég mögulega get ;) Ég vil líka þakka öllum fyrir frábærar móttökur við íslensku síðunni, við höfum fengið mörg bréf frá lesendum / spilendum, og við viljum þakka kærlega fyrir það! Það er alltaf gaman að fá smá hrós ;) En þangað til næst, hafið það sem best!
posted by Puffin // 06-02-2005 // downloadable // game // Hermar // permalink