Lísa byrjar við bakka árinnar hlustandi á eldri systur sína, mala upp úr, bókinni sem hún heldur á. Bók án mynda eða samræðna, Lísa veltur fyrir sér. Hvers konar bók er þetta? Dinah ráfar í burtu, frá leiðindum, Lísa gerir það líka. Lísa, sem er mjög forvitinn krakki, hleypur á margar truflandi og stundum gómsæta hluti, á meðan hún leitar af kettinum sínum. Eftir að hún fær sér smákökur og blundar, þá tekur hún eftir forvitnilegri hvítri kanínu og eltir hana þangað til að hún er að renna niður holuna hennar.. kjólinn hennar hendist upp og virkar eins og fallhlíf og svífur alla leiðina niður á botnin og lendir mjúklega. Dustar af kjólnum sínum og lítur í kringum sig, hún tekur eftir glerborði, ofan á því er lykill og lítil flaska, sem er merkt “drekkið mig”. Þetta er þar sem alvöru ævintýrið byrjar og það verður enn þá forvitnilegra.
Lísa í undralandi er snjall leikur og mikið ævintýri fyrir aðdáendur Lewis Carroll's snilldar bókar. Ef þú hefir lesið bókina, þá mun söguþráðurinn vera mjög kunnulegur og það væri léttara að spila leikin. Ég þori að veðja á það að þeir sem hafa ekki lesið söguna munu samt hafa gaman af leiknum, en það verður erfiðara. Ef þú hefur gaman af textabyggðum og sögunni Lísa í undralandi þá muntu vera sammála einkunninni sem ég gaf leiknum.
Gerfigreindin fylgir skipunum eins og East, Take, Put in pocket, og Eat. Gott minni og/eða blað til þess að teikna kort eða eitthvað slíkt. Mundu bara að hafa gaman og passa upp á hvað þú borðar!