Þessi leikur þarf enga sérstakrar kynningar. Hannaður af Chris Sawyer, leikurinn er einn af, ef ekki sá besti samgöngu hermir sem verið er að spila til þessa dags af þúsundum öfgamönnum, þar með talið mér :)
Þú byrjar sem framkvæmdastjóri með nokkra dollara og þitt fullkomna markmið er að byggja samgöngu fyrirtæki sem samanstendur af lofts, láðs og lagar faratækjum. Þú munt þurfa að byggja járnbrautar skipulagsgerðir, vegi, flugvelli, skipa hafnir, lestar og rútu stöðvar. Þú verður líka að tengja mismunandi verksmiðjur og iðnað sem til samans munu framleiða vörur sem þú munt síðan flytja til borga...
Endanlega, munt þú geta stjórnað vexti bæja og þeirra heildar hönnun. Eins og tíminn líður munu nýjar tegundir lesta, flugvéla, rúta og skipa birtast í skránni þinni. Sumar munu einnig þurfa öðruvísi járnbrautir, eða stærri flugvelli.
Jæja, ég gæti haldið áfram að skrifa um mismunandi hliðar leiksins þangað til á morgun. Að sjálfsögðu, mun ég ekki gera það svo ég bara mæli með því að þú niðurhali þessum leikja dýrgrip og sökkvir þér inní heim viðskiptajöfra og mikilla peninga :) Þú verður vissulega ekki fyrir vonbrigðum.