Prehistorik er einn af þessum dásamlegu gömlu arcade leikjum. Þú færð að vera í hlutverki einhverrar kjánalegrar persónu (hellamanni með kylfu í þessu tilviki), og þú ferð og lemur skrýmsli og fólk í höfuðið með henni! Hvað er skemmtilegra en það... :) Að sjálfsögðu þarftu að forðast fugla, stökkva yfir fleina og leysa auðveld verkefni. Grafíkin er mjök flott og teiknimyndaleg, spilunin er frábær, og þetta eru innihaldsefnin sem þarf fyrir virkilega skemmtilegan leik! Tveir þumlar upp!