Lakers vs. Celtics er framúrskarandi körfuaboltaleikur. Þrátt fyrir að vera eldgamall er hann mjög skemmtilegur og leikmöguleikarnir eru æðislegir! Þú getur spilað leikinn á mörgum mismunandi modes, meðal annars á móti vinum þínum eða tölvunni. Leikmannalistinn er fullkominn og lýsingar á leikmönnum eru nákvæm og með mörgum smáatriðum. Það er frekar athyglisvert að leika alla þessa körfuboltastjörnur, sem eru í dag löngu hættir að spila.
Grafíkin eru mjög týpísk fyrir tíundaáratugs-íþróttaleik frá Electronic Arts, einfaldur en gegnir þó hlutverkinu ágætlega. Ég efast um að grafíkin verði þér til trafala. Hljóðið er gert fyrir PC Speaker, þannig að ekki búast við meira en nokkur bíp-hljóð. :) Samt sem áður er þetta góður og einfaldur leikur þar sem auðvelt er að læra köfubolta, og mun sennilega skemmta þér meira en nýjustu körfuboltaleikirnir frá EA.