Dear Abandonia visitors: Help us keep Abandonia free with a small donation. Abandonia is like an old gaming arcade with only original games. Abandonia helps you have fun four hours and years. If Abandonia is useful to you, please help us forget fundraising and get back to Abandonia.


When Abandonia was founded it was to collect and present all old games where the copyright protection had been abandoned, hence the term ’abandonware’ and the site name Abandonia.com. We are still keeping the site open and free and will appreciate your support to help it stay that way.

‐ Thank you from the Abandonia Team

We are trying to make it easy for people in every country to donate. Please let us know how we could make it easier for you.

Please give whatever you can to help us.

Amount: Currancy:

or
select language!
Icelandic
password:
not a member yet? register here! forgot your password? reset here!

Download Elite Plus

Elite Plus
 
Producer:
Publisher:
Year:
Keywords:
Size:
241 kb
Compability:

 

Download




Elite Plus er gamall og góður geimviðskipta leikur og er framhald af upprunalega Elite sem var framleiddur 1983. Miðað við svona gamlan leik getur þessi verið mjög flókinn og djúpur. Þú flýgur á milli pláneta til þess að kaupa og selja ýmsan varning eins og t.d. þræla og vopn.

Ég mundi gefa grafíkinni 4. Hún er ekki góð miðað við nútíma staðla en þessi gamaldags þrívíddar grafík var frábær miðað við tímann. Leikurinn er ennþá vel spilanlegur, jafnvel með fornri þrívíddargrafík.

Spilunin fengi 5 af því að hún býður upp á mikla skemmtun við hvað sem það er sem þú ert að gera, og það er mikið frelsi í leiknum. Aðal markmiðið er að verlsa með hluti á milli pláneta með því að kaupa ódýrt og selja dýrt og þú getur líka ráðist á önnur skip og tekið peningana þeirra.

Hljóðinu gæfi ég 3. Það kemur allt úr innbyggða hátalaranum og bardagahljóðin eru bara píp. Eina tónlistin er á aðalvalskjánum en það er klassísk lag og mjög vel gert.

Allt í all mundi ég gefa leiknum 4 þar sem spilunin er frábær og grafíkin er töff en það vantar upp á eitt: Leikurinn er nákvæmlega eins og gamli Elite. Engu hefur verið bætt við leikinn nema nýrra og þægilegra stjórnborði og nýrri grafík. Leikurinn fengi hærri einkunn ef hann hefði upp á eitthvað nýtt að bjóða, eins og að fara í skemmtilegar sendiferðir frá plánetunum.


advertisment

Reviewed by: punch999 / Screenshots by: punch999 / Uploaded by: punch999 / Translated by: gorkur / share on facebook
 

User Reviews

If you like this game, you will also like

 
genre:
Heilabrot
theme:
perspective:
Ninja Casino Games


Your Ad Here