Dear Abandonia visitors: Help us keep Abandonia free with a small donation. Abandonia is like an old gaming arcade with only original games. Abandonia helps you have fun four hours and years. If Abandonia is useful to you, please help us forget fundraising and get back to Abandonia.


When Abandonia was founded it was to collect and present all old games where the copyright protection had been abandoned, hence the term ’abandonware’ and the site name Abandonia.com. We are still keeping the site open and free and will appreciate your support to help it stay that way.

‐ Thank you from the Abandonia Team

We are trying to make it easy for people in every country to donate. Please let us know how we could make it easier for you.

Please give whatever you can to help us.

Amount: Currancy:

or
välj språk!
Swedish
password:
not a member yet? register here! forgot your password? reset here!

Ladda nerEye of the Beholder II - The Legend of Darkmoon

Eye of the Beholder II - The Legend of Darkmoon
 
Producent:
Utgivare:
År:
Nyckelord:
Storlek:
1794 kb
Kompatibilitet:

 

Buy it





Annar partur af þrílógíunni er að mínu mati sá besti!

Leikurinn lætur þig í för til að rannsaka hofið af Darkmoon. Undarlegir hlutir gerast þar, og fyrsti njósnarinn sem var

sendur hefur ekki látið heyra í sér síðan. Svo þú ferð og vertu tilbúinn fyrir gríðarstórt ævintýri! Hættu þér í gegnum

grafhvelfingar, slátraðu hinum illu Clerics, leitaðu af Beholders-unum (annars væri nafnið frekar kjánalegt) og að lokum,

stattu andspænis æðsta presti í hofinu!

Ég elskaði þennan leik strax og ég fékk hann. Grafíkin var frábær fyrir sinn tíma (og er enn) og ég man ennþá hvernig ég

brást við þegar það var ráðist á mig að aftan. Leikurinn er frekar auðveldur til að byrja með, en verður erfiðari fljótlega.

Hljóðið er frekar lélegt, en tónlistin er þokkaleg.

Ef þú ert hrifin/n af RPG leikjum þar sem þú leikur hóp, og gerist á rauntíma, þá er þessi leikur án efa gott val!

 

Part of the Eye of the Beholder Trilogy

Part of the Dungeons & Dragons games Series


reklam

Recenserad av: Maikel / Bilder av: Maikel / Uppladdad av: Maikel / Översatt av: Puffin / share on facebook
 

User Reviews

Om du gillar detta spelet, så kommer du också gilla

 
genre:
tema:
Fantasy, Medieval,
perspektiv:
Ninja Casino Games


Your Ad Here