Dink Smallwood
Þegar ég var að skoða íslensku síðuna í dag, dást að þessu öllu, komst ég að þeirri undarlegu staðreynd, að íslenska Abandonia hefur ekki einn einasta RPG leik. Svo ég ákvað að bæta úr því. Tók að mér að þýða leikinn Dink Smallwood, og eins og Dorie, er ég að láta ritgerð sitja á hakanum. Vondur Puffin, skamm skamm!! En allaveganna, frábær RPG/ævintýraleikur hér á ferð, ég get lofað ykkur að þið verðið ekki fyrir vonbrigðum!! Stay tuned!!
posted by Puffin // 15-01-2005 // permalink