Það hefur liðið heilt ár síðan þú drapst vörðinn, og British Lávarður
hefur boðið þér að halda upp á uppbyggingu Britaníu. En, næsta morgun,
hefur Brittaníu-kastali verið umlykinn svarta galdri af verðinum. Þú ert Avatar,
og þú verður að eyða hverju lagi af grjóti á fætur öðru og stilla til friðar.
Það er mjög skemmtilegt að spila þennan leik, og mjög líkt UW1.
Ef þú hefur spilað fyrsta leikinn (sem þú finnur hér á Abandonia), þá mæli ég með að þú spilir
þennan.
Eina sem var lélegt við þennan leik var uppsetningin.
Ólíkt UW1, þá eru takkarnir neðst á skjánum. Ef þú ert eins og ég, og hefur spilað
UW1 á hverju ári síðan þú fékkst hann (sorglegt, já ég veit), þá á þér
eftir að finnast þetta svolítið pirrandi.
Í heildina litið, þá er þetta snilldar RPG leikur og ætti hver og einn að eiga þennan leik.
Þú þarft DOSBox til að spila hann.