Dear Abandonia visitors: Help us keep Abandonia free with a small donation. Abandonia is like an old gaming arcade with only original games. Abandonia helps you have fun four hours and years. If Abandonia is useful to you, please help us forget fundraising and get back to Abandonia.


When Abandonia was founded it was to collect and present all old games where the copyright protection had been abandoned, hence the term ’abandonware’ and the site name Abandonia.com. We are still keeping the site open and free and will appreciate your support to help it stay that way.

‐ Thank you from the Abandonia Team

We are trying to make it easy for people in every country to donate. Please let us know how we could make it easier for you.

Please give whatever you can to help us.

Amount: Currancy:

or
select language!
Icelandic
password:
not a member yet? register here! forgot your password? reset here!

Download Ultima Underworld - The Stygian Abyss

Ultima Underworld - The Stygian Abyss
 
Producer:
Publisher:
Year:
Keywords:
Size:
4558 kb
Compability:

 

Buy it




Ultima Underworld byrjar þar sem þú kemur inn í Britaníu, kallaður fram af draug Garamons sem var einu sinni máttugur galdrakarl. Hann segir þér að Brittanía sé enn og aftur í hættu og eftir að þú sérð stelpu verða handsamaða af trölli og illa bróður Garamon’s hverfa fyrir augunum þínum. Síðar í kynningunni kemstu að því að stelpan sé dóttir Baron Almric og þú birtist í svefnherberginu hennar. Þá sér Barónninn þig sem sekan mann og sendir þig í Stygian dýflissuna með aðeins eitt markmið - að finna dóttur barónsins og sanna að þú sért saklaus.

Þetta er leikur sem þú þarft að vera mikið í dýflissum, þótt að hann sé ekki týpískur fyrir tegund sína. Það sem gerir hann öðruvísi en aðra leiki frá þessum tíma er að hann er í þrívídd og þú getur hoppað, horft upp og niður og flogið með göldrum. Allt gerist í rauntíma og skrímsli, fólk og galdrar eru mjög vel teiknaðir.

Áður en þú getur spilað leikinn, þá þarftu að gera persónuna þína. Það eru mörg svið sem persónan þín getur verið á og þú verður að velja. Hvert eitt og hefur sína eigin byrjunar kunnáttu sem þú mátt velja frá. Byggt á því hvaða klassa þú velur þér, þá færð þú mismunandi byrjunar-eiginleika. En í hvert skipti sem þú gerir nýjar persónur, breytast þessir eiginleikar.

Þegar persónan er tilbúin, þáb yrjar þú ekki með neitt nema kyndil. Þú verður að finna allan búnað t.d sverð og brynjur. Fyrst að aleigan er takmörkuð í byrjuninni þá verður þú stundum að berjast fyrir vopnum, og þau eru yfirleitt vel varin.

Á meðann þú ferð alltað neðar og neðar, þá verður þú að leysa bæði aðal verkefnið og önnur auka-verkefni. Eftir því sem þú talar meira við íbúa Abyss, þá læriru meira um söguþráðin. Fyrir að drepa óvinina færðu stig, þá verður karlinn þinn betri, þú færð nokkur kunnáttu-stig. Þú getur eytt stigum í Shrine of Virtue, sem þú verður að reyna að finna fyrst til að gera orðið betri í bardögum. Það er mikil kunnátta sem þú getur unnið inn, en sem betur fer þá færðu fleiri stig eftir því sem þá hefur fleirri.

Umhverfi leiksins er mjög stórt, það eru stillingar á kortinu um staði sem þú hefur farið á. Þú getur líka gert minnispunkta á kortið til þess að muna hvað er á hverjum stað. Borð leiksins innihalda mörg leyniherbergi, og útaf því þá er nauðsynlegt athuga á kortið hvort þú sért búinn að skoða allt. Þetta mun taka svolítið af þolinmæði og verður stærra og stærra efti því sem þú ferð niður. Það er þess virði, samt, þú veist aldrei hvar hlutirnir eru en samt þarftu á þeim að halda í leiknum.

Tónlistin í leiknum fær ekki nein verðlaun hjá mér, en hún er ekki léleg. Hljóðið, samt, er ekki þess virði að minnast á það. Flest af þeim eru þessi venjulegu hljóð þegar maður galdrar, hittir veggin eða drepur óvini. :)
Það er ekki auðvelt að stýra leiknum til að byrja með. Það er léttast að stjórna honum með músinni. Lyklaborðið er samt með nokkra góða takka, en er samt sem áður ekki mjög þægilegt að nota í leiknum. En maður venst því fljótt..

Þegar maður er orðin vanur leiknum, þá munt þú fatta að það er ekki auðvelt að hætta í honum, verður hann meira grípandi því lengra niður sem þú ferð. Eftir því sem þú heldur áfram, finnurðu betri vopn, brynjur, galdrahringi og aðra hluti, en það mikilvægasta er það að þú verður alltaf betri og betri í því að berjast og að galdra. Þú verður alltaf forvitnari og forvitnari um hvaða hluti eða skrímsli þú sérð á næstu hæð. Þessi leikur lætur þig ekki hætta auðveldlega, ef þú trúir því ekki, prófaðu hann bara! :)


advertisment

Reviewed by: Free Freddy / Screenshots by: Free Freddy / Uploaded by: Free Freddy / Translated by: Stebbi / share on facebook
 

User Reviews

If you like this game, you will also like

 
genre:
RPG
theme:
Fantasy, Medieval,
perspective:
Ninja Casino Games


Your Ad Here