Skate or DIE! Skautaðu eða DEYÐU! Það er rétt herrar mínir og frúr, tölvuleikurinn sem svo margir eyddu milljónum í að spila….
Í leiknum eru 3 gerðir af grafíkum: CGA, EGA og Tandy, ásamt öðrum valmöguleikum um joystick eða lyklaborða-stýringu. Testaðu hæfileikina þína á freestyle-pallinum, sjáðu hversu hratt þú kemst niður brekku, lemdu hanakambsgaurana í klessu, kremdu dósir, SKAUTAÐU EÐA DEYÐU í brekkunni, eða þú getur brotist inn í sundlaugina eða troðið prik upp í rassinn á öðrum skautamönnum. Þetta er allt til staðar, rétt eins og í arcades-unum.
Grafíkin eru eins og allir aðrir DOS leikir af gamla skólanum, en leikurinn er samt alveg “spilanlegur” sé þýtt beint úr enskuna, og hann er jafnskemmtilegur og hann var í gamla daga þegar maður þurfti að bíða í röð eftir að fá að spila hann.
Hefurðu áhyggjur af hvernig á að install-a leikinn? Ekki hafa áhyggjur. Þú bendir, klikkar með músina, velur þér grafík, og hoppar beint í skautana. :)