Dear Abandonia visitors: Help us keep Abandonia free with a small donation. Abandonia is like an old gaming arcade with only original games. Abandonia helps you have fun four hours and years. If Abandonia is useful to you, please help us forget fundraising and get back to Abandonia.


When Abandonia was founded it was to collect and present all old games where the copyright protection had been abandoned, hence the term ’abandonware’ and the site name Abandonia.com. We are still keeping the site open and free and will appreciate your support to help it stay that way.

‐ Thank you from the Abandonia Team

We are trying to make it easy for people in every country to donate. Please let us know how we could make it easier for you.

Please give whatever you can to help us.

Amount: Currancy:

or
select language!
Icelandic
password:
not a member yet? register here! forgot your password? reset here!

Download Rise of the Dragon

Rise of the Dragon
 
Producer:
Publisher:
Year:
Keywords:
Size:
6691 kb
Compability:

 

Download




Fyrsti ævintýraleikur Dynamix, Rise of the Dragon, er framtíðarleikur sem fær lánaða nokkra hluti frá Blade Runner.Árið er 2053. Chandra Vicenzi er ung stelpa frá L.A., sem er líka dóttir borgarstjórans og fíkniefnaneytandi. Hún deyr, en líkami hennar stökkbreytist í eins konar eðlu. En hún er ekki sú eina. Þetta fyllti mælinn hjá borgarstjóranum, því þetta er kosninga-ár, og hann vill að einhver rannsaki þetta án umtals.

Þú ert William "Blade" Hunter, fyrrverandi lögga og einkaspæjari. Sem einka-auga, þá ertu ráðinn til þess að rannsaka dauða dóttur borgarstjórans. Þú flækist fljótlega inn í kínverskan fíkniefnahring, dularfulla dauðdaga, og forna kínverska spá. Eins og NPC'inn í leiknum mundi segja: "Dooomed, we are all doomed. Bahumat hefur risið aftur!"

Leikurinn er frábær. Hann hefur flókinn söguþráð, margar þrautir til að leysa og margskonar
endingar, svo þú getur spilað hann aftur og aftur. Persónur í leiknum geta munað gerðir og
orð þín, svo þú þarft að passa þig. Einnig hefur leikurinn milli-myndbönd í comic-bóka stíl,
sem bætir söguþráðinn og frbærar arcade-lotur.

Nokkur ráð í endan. Mundu að velja ID krot og föt áður en þú ferð á göturnar. Notaðu inventory með vinstri músar-klikki þegar þú þarft að gefa eða taka hluti og með hægri mús þegar þú vilt undirbúa Blade.

Niðurstaðan, ég myndi ráðleggja öllum unenndum ævintýraleikjum til að prófa þennan!


advertisment

Reviewed by: Bacago / Screenshots by: Bacago / Uploaded by: Bacago / Translated by: Puffin / share on facebook
 

User Reviews

If you like this game, you will also like

 
genre:
Borðspil
theme:
perspective:
 
genre:
Hermar
theme:
perspective:
Ninja Casino Games


Your Ad Here