Í þessum leik stjórnar þú hellismanni, á réttum tíma að sjálfsögðu. Allt sem þú þarft er alveg við höndina - kylfa, og nægur tími til að eyða. Þetta er framhald af hinum fræga Prehistorik. Hann býður upp á betri grafík, og fjölhæfari spilun en forveri hans. Á nokkurra borða fresti hittirðu fyrir stórt skrýmsli sem þú þarft að sjá um. Ef þú ert á eftir kærulausri, hreinni skemmtun, þá er þetta leikurinn sem er mælt með. Það eina sem mælir gegn honum er að þú þarft að byrja frá fyrsta borði í hvert skipti sem þú deyrð, þannig að farðu varlega.
RÁÐ: Ef þú ert að spila leikinn með Windows XP, þá mun tónlistin ekki spilast venjulega þannig að slökktu á henni með því að nota F3 takkann!