OutRun



OutRun hefur alltaf verið uppáhalds leikjum frá æsku. Ég eyddi mjög miklum tíma að spila þennan leik þegar ég var yngri, frá spilakassa tímabilinu og þangað til ég fékk á tölvuna mína. Ef þú hefur ekki spilað þennan leik þá hefur misst af mikilvægum hluta aftölvuleikja sögu.

Þú ert að keppa í keppni þar sem þú átt klára brautina áður en tíminn rennur út.Þú ert með endalaus líf til þess að gera þetta, en klukkan leyfir ekki mörg mistök. Þegar þú ert kominn á enda hverjar brautar þá hvíslast hún, og þú verður að vera fljótur/fljót að velja hvaða braut þú ætlar að keppa í næst. Þetta merkir að þú getur tekið mismunandi leiðir til þess að ljúka þessu, og allir vegirnir hafa mismunandi útlit og yfirborð.

Til þess að gera lífið leiðinlegra á veginum, þá eru auðvitað önnur farartæki.Að takaframúr þeim á þröngu vegunum getur verið mjög erfitt, sérstaklega þegar þú þarft að vera fljótur að því.

Tónlistin í þessum leik er klassísk, og þú getur valið milli þriggja þema, til að hlusta á. Það er ekkert hægt að segja vont um grafíkina eða leikspilunina. Jafnvel eftir 17 á eftir útgáfu, þá er þessi leikur ennþá góður! Maður verður að eiga hann!


Reviewed by: Tom Henrik Download OutRun | Abandonia

Dear Abandonia visitors: Help us keep Abandonia free with a small donation. Abandonia is like an old gaming arcade with only original games. Abandonia helps you have fun four hours and years. If Abandonia is useful to you, please help us forget fundraising and get back to Abandonia.


When Abandonia was founded it was to collect and present all old games where the copyright protection had been abandoned, hence the term ’abandonware’ and the site name Abandonia.com. We are still keeping the site open and free and will appreciate your support to help it stay that way.

‐ Thank you from the Abandonia Team

We are trying to make it easy for people in every country to donate. Please let us know how we could make it easier for you.

Please give whatever you can to help us.

Amount: Currancy:

or
select language!
Icelandic
password:
not a member yet? register here! forgot your password? reset here!

Download OutRun


User Reviews

If you like this game, you will also like

 
genre:
Borðspil
theme:
perspective:
Ninja Casino Games


Your Ad Here