Dizzy gengið var búið að ákveða að fara í frí en voru með svo mikinn hávaða að þau pirruðu kraftmikinn galdrakarls, Zaks, sem var að reyna að fá sér blund. Í hefndarskyni þá sendi hann sér hvern í genginu í sitt eigið persónulega helvíti. Til dæmis þá var, Denzil mjög svalur svo að galdrakarlinn sendi hann í ís-veröldina. Gamli afi Dizzy var gamall svo að hann sendi hann í brjáluðu veröldina. Nokkuð harkalegt finnst þér ekki. Kærasta Dizzy’s var send í dýflissuna hjá galdrakarlinu, sem nátturulega gerir Dizzy reiðann. Zaks valdi greinilega ranga eggið til þess að kássast uppá. Þitt verk er að stýra Dizzy í gegnum all fjögur borðin til þess að bjarga kærustunni hans...
Flestir leikirnir í Dizzy seríunni eru oft einfaldir, litríkir litlir leikir, með kirsuberja tónlist í bakgrunninum. Venjulega geturu spilað þá ef þú hefur tíu mínútur eða svo því að þeir eru aldrei erfiðir. Kwik Snax er engin undantekning á reglunni. Leikurinn er blanda af Pac-man –safna dóti flýja óvini- og Sokoban – ýti kössum um til þess að skapa rými. Það eru fjögur borð með nokkrum vettföngum. Grafíkin er góð, tónlistin er þess virði að flauta með(en þú færð þau á heilan eftir smá stund eftir að hafa spilað leikinn) og stillingarnar eru léttar eins og leikspilunin.