Daemonsgate er topp RPG leikur sem er gerður af Imagitec Design. Þú leikur unga hetju sem er eina von Tormis sem er umkringd borg. Hún er umkringd heilu hjörðunum af djöflum svo að þetta er ekki létt verk!
Þú byrjar aleinn inn í "Pigge and Ballbearing" gistiheimilinu sem er inní borginni. Samt sem áður, þá eru nýir meðlimir fyrir hópinn þinn, svo að það ætti ekki að vera erfitt að finna þá. Það er létt að byrja leikinn og þú verður vanur/vön leikspilunninni fljótt.
Grafíkin er ágæt og ég fann Grafík verkin sem passar fyrir þennan leik miðað við aldur. Þú getur átt samskipti við annað fólk í leiknu, þótt að flest fólk er bara almennt þarna til þess að labba. En barþjónarnir vita oftast um eitthvað um málin. Það eru fá aukaverkefni frá aðalverkefninu, Þú verður oft að klára verkefni X til að þú getur haldið áfram með verkefni Y.
Ég hafði gaman að því að klára þennan leik, en hann var illa hannaður á sumum stöðum. Maður sér það á síðasta staðnum. Deamonsgate er leikur sem hóflega erfiður en það er frekar létt að skilja hluti til þess að vita hvað á að gera næst, svo að þú verður örugglega aldrei fastur á einum stað og veist ekki hvað á að gera næst. Leikurinn er góður ævintýra RPG sem heldur ykkur uppteknum að labba í kringum musteri og kráa til þess að klára hetjudáðir. Ef þér finnst skemmtilegt að drepa djöfla og bjarga borgum, þá er þetta leikur fyrir þig!