Fyrst þú ert hér, þá ertu líklegast búin/n að prófa Cannon Fodder 1 nú þegar. Þess vegna
sleppi ég söguþærðinum og kem mér beint að efninu :) Fyrst af öllu, þetta framhald hefur
marga eiginleika framyfir fyrri leikinn. Betri grafík, leikkerfi og takmörk.
Samt sem áður, þessi gerist eiginlega bara í eyðimörk þar sem þú skýtur lítið fólk með túrban -
greinilega voru þeir ekki mjög vinsælir þá heldur :) Leikurinn býður upp á annað standard
stuff - að fara inn í mismunandi bíla, kasta granades, skjóta flaugum og svo framvegis.
Í meginatriðum eins og CF1, bara bættur um smá á alla vegu, rétt svo að þú elskir hann
jafn mikið og þú elskaðir fyrri leikinn. Nóg af blaðri, sæktu hann og spilaðu :)