Eins og með alla leiki sem við erum með á abandonia.com, þá er þessi sannkallaður gimsteinn. Þú stjórnar þrem víkingum sem hafa á undarlegan hátt týnst í tíma og rúmi. Þú getur stjórnað einum í einu, og hver hefur sinn sérstaka eiginleika. Einn er með skjöld, einn getur stokkið, og einn er með sverð. Notandi þessa eiginleika þarftu að leysa nokkrar þrautir, og komast í gegnum mörg erfið borð. Í hverju borði, þá er aðalmarkmiðið að koma öllum víkingunum að útganginum. Þetgar þú hefur gert það, þá kemstu í næsta borð, og færð kóðann sem er nauðsynlegur til að komast í það borð þegar þú ferð aftur í leikinn eftir að hafa hætt í honum! Þannig að, engir vankantar hér, frábær grafík, mjög gott hljóð, stórkostleg spilun og fíkn sem sprengir skalann! :) Hverju ertu þá að bíða eftir? Halaðu niður!