Ég elska þennan leik! :) Eitt af þeim atriðum sem ég elska mest um þennan leik er sagan, alveg eins og fyrri leikurinn þá er Prince of Persia 2 með söguþráð sem maður verður bara að elska. Sagan er vel sögð, leikurinn inniheldur nokkrar mínútur að talsettum og myndskreyttum atriðum til að toga þig inn í söguþráðinn(sem er sjaldséð í leikjum frá þessu tímabili) Ég finnst það aðdáundarvert að þeir hafa látið svona margar myndir,hljóð og lit í minna en 5 MB pakka. Til allra óhamingju fyrir utan miklar breytingar á hljóði og mynd þá hefur leikspilunin ekki breyst mikið, og margir aðdáendur Prince of persia 1 voru mjög óánægðir með það. Ég var það ekki. Spilið hann!