Einhverstaðar í framtíðinni, er Nova Earth í rusli eftir nifteinda sprengju sem skilur ekkert eftir. En tíu mílum fyrir neðan þetta blóðbað er falin herstöð með heilum flokk af full konum, og verkefni þeirra er að koma aftur á lög og reglu. Þessir kvenkyns stríðsmenn eru útbúnar nýjustu tölvu tækni og stórskotavopnum. Power Dolls hafa risið frá öskunum til þess að hefna sín.
Power Dolls leikurinn var tilkynntur sem hinn fullkomni “Hermi leikur” og var forritaður af Kogado Software products árið 1994 . Power Dolls er sagður vera hinn besti “Scenario Simulation Game” Hefuru einhvern tímann heyrt um þessa náunga? Well, Tja MegaTech gaf líka út Knights of Xentar, leik sem er þess virði að vera nefndur – en ekki út á spilunina. Með Power Dolls reyna þeir að nota hina vanalegu uppskrift af söguþráði. – Saga um hið góða að berjast gegn illu, sykur húðað af mörgum mismunandi myndum af anime gellum.
Í þetta skipti er það vísinda skáldskapur .en þá förum við örugglega í hakka og slá rpg leiki. Það sem mig langar að segja er að Mega tech eru ekki að gera leiki sem ná því að vera klassískir.
En aftur að Power dolls. Hvað gerum við og hvernig gerum við það.
Fyrst þá er það upplýsingarnar um verkefnið með digitalísku hljóði. Í fyrsta verkefninu verður þú að sprengja stýflu til að drekkja óvinunum þínum. Fyrst skaltu taka nokkrar vélmenna gellur og settu þær á mismunandi landfarartæki , og byrjaðu síðan verkefnið.Settu dúkkurnar einhverstaðar nálægt stýflunni og passaðu þig á skothríð óvina þinna.Einbeittu þér að einum óvini í einu og skjóttu þá alla. Sprengdu stýfluna . Búið. Ok, ok það er ekki það létt.Óvinirnir eru ekki sterkir en þeir eru margir en heppilega þá eru aðstoð á leiðinni. Stýrðu bardaga vélmennunum í gegnum kortið, leitaðu að óvinum, veldu vopn til þess að gera árás með og eftir smá stund þá ertu búinn með verkefnið. Hey, núna færðu Bmp Mynd vistaða einná sérstaka BMP möppu. Til að halda karlkyns spilurum við efnið.
Leik spilunin er eins og í History Line og Battle isle.Hreyfa,ráðast á,bíða,hreyfa,ráðast á , bíða. En með smá mun – þessir leikur voru skemmtilegir. En Power dolls, til allra óhamingju er leiðinlegur. Jafnvel þó að þér líkar leik spilunin þá færð þú leið á leiknum útaf tónlistinni eftir 20 mínútur.
En það er ekki allt vont í leiknum. Hann hefur góða grafík og hljóðið er fínt.
En mér þykir fyrir því að segja að Power Dolls er herkænsku leikur með mjög lítilli herkænsku “fíling” og góðri grafík. Svo að ég gef honum aðeins 2 stig frá mér. (ef það væri ekki anime myndir þá væri þetta eins stig leikur.) En kannski hef ég rangt fyrir mér og þú elskir þennan leik. Prófaðu þennan leik!