Pinball Dreams



Pinball-serían frá Digital Illusions voru mjög vinsælar snemma á níunda áratugnum. Falleg grafík, dínamík og raunveruleiki, allskonar borð og svo framvegis. Piball frík eður ei, eftir að þú byrjar á þessum leik getur þú setið föst/fastur við skjáinn svo tímum skiptir :) Það eru mörg "mission" falin í hverju borði, og ný eftir því sem þú færð hærri stig. Ég spilaði þennan leik mikið, en hef aldrei klárað öll missionin, svo trúðu mér þegar ég segi að það er mikið af möguleikum :)
Auðvitað get ég ekki gleymt þeirri staðreynd að tónlistin og hljóðin eru hreinlega frábær! Samtals fær leikurinn 5 fyrir æðislega grafík (munið að leikurinn var gefinn út 1992), yndisleg SoundBlaster hljóð effektar og tónlist, og yfirhöfuð áreiðanlega einn af bestu pinball leikjum sem munu verða gefnir út fyrir PC!


Reviewed by: bobson Download Pinball Dreams | Abandonia

Dear Abandonia visitors: Help us keep Abandonia free with a small donation. Abandonia is like an old gaming arcade with only original games. Abandonia helps you have fun four hours and years. If Abandonia is useful to you, please help us forget fundraising and get back to Abandonia.


When Abandonia was founded it was to collect and present all old games where the copyright protection had been abandoned, hence the term ’abandonware’ and the site name Abandonia.com. We are still keeping the site open and free and will appreciate your support to help it stay that way.

‐ Thank you from the Abandonia Team

We are trying to make it easy for people in every country to donate. Please let us know how we could make it easier for you.

Please give whatever you can to help us.

Amount: Currancy:

or
select language!
Icelandic
password:
not a member yet? register here! forgot your password? reset here!

Download Pinball Dreams


User Reviews

If you like this game, you will also like

 
genre:
Action
theme:
perspective:
Ninja Casino Games


Your Ad Here