Pinball-serían frá Digital Illusions voru mjög vinsælar snemma á níunda áratugnum. Falleg grafík, dínamík og raunveruleiki, allskonar borð og svo framvegis. Piball frík eður ei, eftir að þú byrjar á þessum leik getur þú setið föst/fastur við skjáinn svo tímum skiptir :) Það eru mörg "mission" falin í hverju borði, og ný eftir því sem þú færð hærri stig. Ég spilaði þennan leik mikið, en hef aldrei klárað öll missionin, svo trúðu mér þegar ég segi að það er mikið af möguleikum :)
Auðvitað get ég ekki gleymt þeirri staðreynd að tónlistin og hljóðin eru hreinlega frábær! Samtals fær leikurinn 5 fyrir æðislega grafík (munið að leikurinn var gefinn út 1992), yndisleg SoundBlaster hljóð effektar og tónlist, og yfirhöfuð áreiðanlega einn af bestu pinball leikjum sem munu verða gefnir út fyrir PC!