Ég held að þennan leik þurfi ekki að kynna. Þetta er framhaldið af hinum frægu Lemmings, og þetta eykur enn á skemmtunina í Lemmings heiminum. Það eru nú fimm ný erfiðleika-stig til að spila í, frá því auðveldasta Tame til hins erfiða Havoc. Það er ný grafík (sama gamla Lemmings-vélin, samt, svo að grafíkin er ekki betri, heldur ný þemu) og ný lög (ekki neinar tæknilegar betrumbætur hér heldur) til að hlusta á meðan þú leiðir Lemmings-vini þína til frelsis.