Þetta er fyrsta flokks tímaþjófur! Ég hef ekki hugmynd hver gerði hann, en hann er uppsettur í hverri tölvu í skólanum mínum.
Þú leikur lítinn strák sem situr á bakinu á fiski, meðan fjölskyldan hans er í risa skál. Í þessum leik áttu að fæða hungurmorða fjölskyldu þína. Þau munu borða hvað sem þau ná í, frá stígvélum til bleikra, eitraða fiska. Markmið leiksins er að halda fjölskyldu þinni lifandi sem lengst.
Ég mæli með þessum leik fyrir þá sem geta bara spilað í fimm mínútur. FRÁBÆR!