Gobliins 2 - The Prince Buffoon



Goblin serían er í uppáhaldi hjá mér! Þeir eru fyndnir, sniðugir og vondir í stíl við Tomma & Jenna (og við elskum þá, er það ekki?). Að spila þennan leik er rosalega skemmtilegt. Þú munt líklega fara að smella á ýmsa hluti, og gleyma að klára leikinn, bara til að sjá hvað gerist við karakterinn þinn þegar hann notar hlutina. Leikurinn byrjar með 2 goblinum, og á leiðinni færðu stjórn á fleirum líka. Hver einasti notar hluti á mismunandi hátt. Að klára borð er ekki auðvelt verk þar sem það þarf mikið ímyndunarafl, seiglu, og þolinmæði. Samt sem áður, þá muntu elska þennan leik. Grafíkin er frábær. Þú munt ekki trúa þínum eigin augum. Hljóðbrellur eru líka góðar. Ég hef heldur ekkert út á spilanleika að setja. Ég held að þetta sé meira en nóg fyrir 5 í einkunn! Prófaðu hann, þú sérð ekki eftir því


Reviewed by: Bejelith Download Gobliins 2 - The Prince Buffoon | Abandonia

Dear Abandonia visitors: Help us keep Abandonia free with a small donation. Abandonia is like an old gaming arcade with only original games. Abandonia helps you have fun four hours and years. If Abandonia is useful to you, please help us forget fundraising and get back to Abandonia.


When Abandonia was founded it was to collect and present all old games where the copyright protection had been abandoned, hence the term ’abandonware’ and the site name Abandonia.com. We are still keeping the site open and free and will appreciate your support to help it stay that way.

‐ Thank you from the Abandonia Team

We are trying to make it easy for people in every country to donate. Please let us know how we could make it easier for you.

Please give whatever you can to help us.

Amount: Currancy:

or
select language!
Icelandic
password:
not a member yet? register here! forgot your password? reset here!

Download Gobliins 2 - The Prince Buffoon


User Reviews

If you like this game, you will also like

 
genre:
Adventure
theme:
Arcade, Fantasy,
perspective:
 
genre:
Hermar
theme:
perspective:
Ninja Casino Games


Your Ad Here