Dominus



Ég var mjög undrandi yfir því að ég vissi ekki af þessum leik fyrr. Hann er góður margslunginn hernaðarleikur sem mun vera vel metinn af fólki sem eru ekki í harð-kjarna hernaðarleikjum.

Þú ert í bókasafninu þínu þegar þú færð mikilvæg skilaboð um að konungsríkið þitt sé í hættu. Óvina hjarðir eru að nálgast og eru að skipleggja árás á þig. Undir þinni stjórn hefur þú fjóra hershöfðingja (furðulega útlítandi dýrs líkar verur) með herjum þeirra. Kastalinn þinn er á miðju kortinu og það eru nokkur héröð sem umkringja það.

Til að hindra óvinina frá því að ráðast á kastalann þinn, getur þú byggt gildrur í héröðunum sem þeir þurfa að fara yfir. Þú getur einnig sent heri af skrímslum til að berja burt óvinina. Ekki gleyma, í slíkum tilfellum þarftu að safna vopnuðum hersveitum eftir á, annars verðu kastalinn þinn varnalaus (ef of margir hermenn deyja). Þú getur jafnvel tekið þátt í bardaganum sjálfur (með því að smella á stríðsvagns táknmyndina þegar horft er á orrustu).

Þú getur drepið óvini þína, eða reynt að fanga þá (besta leiðin er með gildrum). Uppáhalds atriðið mitt í leiknum er yfirheyrsla. Það er dýflissa í kastalanum þínum, þar sem þú tekur fanga til (og þú veist hvaða vonda og verulega sársaukafullir hlutir voru gerðir við fanga í dýflissum). Þannig getur þú fengið upplýsingar. Það er þó til betra gagn af föngunum. Þú getur blandað þeim saman til að búa til hetjur (búa til stökkbreyttan kokteil).

Leikurinn lætur þig einnig koma upp með töfraþulur. Þú hefur heila efnafræði tilraunastofu til umráða og þú færð að blanda hlutum upp, eða fara í gegnum töfraþulurnar sem þú nú þegar kannt til þess að auka galdra hæfileikana þína. Galdrar eru mjög gagnlegir í listinni að smíða gildrur og mjög hjálpsamir í mörgum öðrum hlutum. Þú getur líka haft hermennina þína leita af göldrum (eða gildrum) í héraðinu.

Hingað til þá hefur þetta allt hljómað mjög fjölbreyttur og spennandi (sem það er), en leikurinn hefur nokkra hnökra líka. Ég sérstaklega geðjast illa að bardaga valinu. Ef þú ákveður að ganga í bardagann sjálfur (þú kemur að orrustuvellinum í svölum fljúgandi stríðsvagni). Til að hreyfast um haltu SHIFT inni og hreyfðu hann með músinni.

Einnig mundi ég vilja fá aðeins meiri tíma á undan fyrstu árásinni (þú hefur ekki einu sinni tíma til að setja upp einhverjar gildrur). Þú mundir halda það að þú fengir aðeins meiri tíma til að búa þig undir fyrstu árásina (þeir gerðu þig ekki að hæstráðanda á aðfaranótt stríðsins).

Burt frá því, hefur leikurinn mjög góða grafík, fulla músar stjórn, mjúkar hreyfimyndir og traust hljóð (þó getur laglínan orðið örlítið pirrandi). Allt í allt er þetta góður leikur sem ég sterklega mæli með, en hann er ekki auðveldur að ná stjórn á.


Reviewed by: Sebatianos Download Dominus | Abandonia

Dear Abandonia visitors: Help us keep Abandonia free with a small donation. Abandonia is like an old gaming arcade with only original games. Abandonia helps you have fun four hours and years. If Abandonia is useful to you, please help us forget fundraising and get back to Abandonia.


When Abandonia was founded it was to collect and present all old games where the copyright protection had been abandoned, hence the term ’abandonware’ and the site name Abandonia.com. We are still keeping the site open and free and will appreciate your support to help it stay that way.

‐ Thank you from the Abandonia Team

We are trying to make it easy for people in every country to donate. Please let us know how we could make it easier for you.

Please give whatever you can to help us.

Amount: Currancy:

or
select language!
Icelandic
password:
not a member yet? register here! forgot your password? reset here!

Download Dominus


User Reviews

Ninja Casino Games


Your Ad Here