Colonization



Colonization, ásamt Civilization, er einn af bestu leikjum Sid Meiers. Hann er viðfelldinn, vanabindandi, skemmtilegur, ögrandi, og ofar öllu, sannkallað meistaraverk. Umhverfið er víðþekkt. Þú byrjar sem landkönnuður frá landi sem þú velur. Það eru fjögur lönd sem hægt er að velja um: Spánn, Frakkland, Niðurlöndin og England, og hvert þeirrra hefur sína kosti og galla. Sem landkönnuður, er það þitt verkefni að uppgötva Ameríku (eða annað land af handahófi) og koma á fót dimplómatískt samband með þeim innfæddu og öðrum landkönnuðum sem hafa það markmið að leggja undir sig sem mest land. Auk sambandsins, verður þú að hafa eftirlit með pólitísk sambönd við föðurlandið þitt, koma á fót flutninga- og viðskiptaleiðir, þjálfa vinnumenn, hafa umsjón með borgum, rannsaka landið og nýta tiltækar auðlindir skynsemislega. Lokamarkmiðið þitt er að lýsa yfir sjálfstæði og síðar berjast gegn árásum föðurlandsins. Þegar þú hefur framkvæmt þetta þarftu ekki lengur að borga konungi þínum skatt og ert algjörlega frjáls. Þessi leikur er svo flókinn og margþættaður að þú munt sennilega læra eitthvað nýtt í hvert skipti sem þú spilar hann. Möguleikarnir eru endalausir og hver leikur spilaður er einstakur. Grafíkin eru falleg og þægileg. Leiðsögnin er auveld og þú lærir það fljótlega. Leikurinn gæti virst vera erfiður í fyrstu, en þú lærir grundvallaratriðin á mjög stuttum tíma. Tónlistin og hljóðið eru frábær. Allt í allt fær þessi snilldarleikur 5 skínandi stjörnur!


Reviewed by: Kosta Download Colonization | Abandonia

Dear Abandonia visitors: Help us keep Abandonia free with a small donation. Abandonia is like an old gaming arcade with only original games. Abandonia helps you have fun four hours and years. If Abandonia is useful to you, please help us forget fundraising and get back to Abandonia.


When Abandonia was founded it was to collect and present all old games where the copyright protection had been abandoned, hence the term ’abandonware’ and the site name Abandonia.com. We are still keeping the site open and free and will appreciate your support to help it stay that way.

‐ Thank you from the Abandonia Team

We are trying to make it easy for people in every country to donate. Please let us know how we could make it easier for you.

Please give whatever you can to help us.

Amount: Currancy:

or
select language!
Icelandic
password:
not a member yet? register here! forgot your password? reset here!

Download Colonization


User Reviews

If you like this game, you will also like

 
genre:
Hermar
theme:
perspective:
Ninja Casino Games


Your Ad Here