Caesar



Fyrst leyfið mér að segja ykkur góða fréttir. Hér er það sem Tilted Mill Entertainment, Inc., höfundar Ceasar IV hafa að segja um löglegt ástand þessa leiks (sem er líka fáanlegur á heimasíðu þeirra):

Þessi útgáfa af upprunalega Ceasar er ekki lengur studdur af VUG, Sierra, og ekki heldur af okkur. En hann er frír!

Þú ert mjög hæfur leiðtogi, sem þarf að stjórna einu héraði eftir öðru til þess að verða keisarinn – hinn eini þjóðhöfðingi yfir rómverska keisaraveldinu. Strax í byrjun færðu að velja nafn og ,,forgjöf”. Það eru nokkur erfiðleika stig til að velja frá og þú getur valið hve mikinn pening þú byrjar með.

Næst verður þér gefið hérað til að stjórna yfir (tilviljunar kennt). Hér hefur þú nokkra hluti til að gera. Þú þarft að byggja héraðs höfuðborg. Þessi borg verður uppspretta auðæfa þinna og styrks.

Byggðu það vel. Þú þarft að staðsetja torg (án þess mundi enginn vilja búa í borginni þinn). Næst þarf þú að setja niður grunngerð (vegi og vatns uppsprettu) og síðan þegar þú ert tilbúinn sett upp hús. Mundu að hús mega ekki vera of langt frá vegi.

Til að bæta lífs gæði íbúanna munt þú þurfa að byggja afþreyingar og hreinlætis byggingar. Einnig munu þeir heimta ákveðnar vörur, og þess vegna þarftu að byggja þeim markaðstorg. Einnig munu þeir óska eftir því að finna góð störf; og því mun iðnaður þurfa að vera byggður. En mundu það að enginn vill lifa nálægt iðnaðar eða hernaðar byggingum (svo þessi svæði væru lág stéttar húsnæða götur). En þessi iðnaður og skatturinn sem þú safnar verður gróðurinn þinn (og þú getur ekki gert neitt án peninga).

Fyrir utan hernaðar þjálfunarstöðvar, muntu einnig þurfa lögreglu (til að halda uppi lög og reglu og einnig slökkvistarfi). Til að tryggja betra öryggi borgarinnar muntu þurfa að reisa borgarveggi.

Á héraðslegu stigi getur þú einnig byggt upp her þinn. Það eru margir þjóðflokkar í héraðinu sem þú þarft að temja og tengja við höfuðborgina; líka eru þar einhver hráefni sem þú þarft að hagnýta. Fyrir allt þetta þarftu að borga keisaranum skattgjald og horfa á þessar tölur rísa. Þegar þú nærð nógu háu stigi, munt þú verða hækkaður í stöðu og ferð þú þá í næsta hérað (þar til þú verður loksins næsti keisari).

Leikurinn er hrein snilld (jafnvel þótt grafík og hljóð áhrif eru góð- en þau gætu veri betri) Allir þið sem þekkið Caesar II (einnig fjallað um á síðunni okkar) munu verða undrandi hversu mikið af upprunaleika það hélt (það hefur sum af sömu grafíklegu yfirbragði og eitthvað bætt stjórnunar kerfi). Svo í grundvallar atriðum er seinni hlutinn bara bættur á fáum göllum þessa leiks.

Mikilvæg skilaboð.
Þessi leikur er bíður svars frá Vivendi Universal varðandi stöðu hans.

Á meðan getur þú fylgt tenglinum og niðurhalað leiknum frá heimasíðu Tilted Mill’s.


Reviewed by: Sebatianos Download Caesar | Abandonia

Dear Abandonia visitors: Help us keep Abandonia free with a small donation. Abandonia is like an old gaming arcade with only original games. Abandonia helps you have fun four hours and years. If Abandonia is useful to you, please help us forget fundraising and get back to Abandonia.


When Abandonia was founded it was to collect and present all old games where the copyright protection had been abandoned, hence the term ’abandonware’ and the site name Abandonia.com. We are still keeping the site open and free and will appreciate your support to help it stay that way.

‐ Thank you from the Abandonia Team

We are trying to make it easy for people in every country to donate. Please let us know how we could make it easier for you.

Please give whatever you can to help us.

Amount: Currancy:

or
select language!
Icelandic
password:
not a member yet? register here! forgot your password? reset here!

Download Caesar


User Reviews

Ninja Casino Games


Your Ad Here